Þrenna
Stærð: 60x100 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Ósk Laufdal
Ósk Laufdal er fædd í Reykjavík 1958. Eftir átta stunda vinnudag tók við listsköpun og hannaði hún listmuni úr leir og handmálaði sem hún seldi í helstu minjagripaverslanir á landinu í 12 ár.
Ósk hefur gaman að taka ljósmyndir og var boðið að sýna á heimssýningu ljósmyndara í Víetnam. Þá vann hún einnig til ljósmyndaverðlauna í Grafarvogi. Árið 2015 tók hún nýja stefnu í listsköpun og fékk hún leiðbeiningu í meðhöndlun á olíumálningu og hefur síðan unnið nánast dag hvern við að mála.Ósk hefur samið tvær ljóðabækur og gefið út þrjár barnabækur sem hún myndskreytti og fóru myndir úr bókinni. . . Lesa meira