Sólarlag í september
Stærð: 100x70 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Verkið var sýnt á samsýningu myndlistarfélagsins Litka til styrktar Geðhjálp í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur og munu 60.000 kr. af verði verksins renna til Geðhjálpar.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Sigríður Vigfúsdóttir (SiVi)
Sigríður er fædd á Raufarhöfn árið 1946, en frá sex ára aldri hefur hún búið og starfað í Reykjavík. Ung fékk hún mikinn áhuga á myndlist og sótti námskeið í fjóra vetur í módelteikningu og teikningu hjá Ragnari Kjartanssyni. Þá sótti hún námskeið í einn vetur í vatnslitamálun hjá Hafsteini Austmann, einn vetur í módelteikningu í Handíða- og myndlistaskólanum hjá Hring Jóhannssyni og í einn vetur í Myndlistaskóla Reykjavíkur í vatnslitamálun hjá Gunnlaugi S. Gíslasyni og módelteikningu.
Eftir Sigríði liggur fjöldinn allur af málverkum, vatnslitamyndum og teikningum, enda spannar myndlist hennar yfir langt. . . Lesa meira