SIGUR
Stærð: 160x150 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Að ná tindinum snýst ekki um að standa efstur heldur um að finna þann frið sem fylgir því að hafa unnið sigur á huga sínum og fara lengra. Hinn eini sanni sigur er að gefast aldrei upp og halda alltaf áfram.
Tindarnir eru stækkuð brot úr Öskju."
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Unnur Guðný (UGG)
Unnur Guðný María (UGG) er fædd og uppalin í Reykjavík. Efnistökin eru olía og akrýl á striga en litapallettan kemur úr náttúru Íslands sem er einmitt helsta viðfangsefni hennar. Unnur stundaði nám í myndlist (olíumálun, portrait, tækniteikningu ofl.) bæði í Myndlistarskóla Reykjavíkur og Kópavogs. Hún hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum. Verk Unnar eru mörg sveipuð dulúð og kyrrð og flest vísa í verk eldri íslenskra ljóðskálda.