Rökkurró
Stærð: 40x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
Heiti verks er tilvísun í þá einstöku kyrrð og ró sem sem stundum myndast á hálendinu í ljósaskiptunum.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Guðrún le Sage de Fontenay
Guðrún le Sage de Fontenay er fædd og uppalin á Útgörðum í Hvolhreppi en býr nú í Reykjavík. Hún lauk námi sem grafískur hönnuður árið 1989 frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands.
Frá útskrift hefur Guðrún unnið sem grafískur hönnuður auk þess að leggja stund á málaralist. Guðrún málar bæði með vatnslit og olíu en hún hefur lagt meiri áherslu á olíuverkin undanfarin ár.
Íslensk náttúra veitir Guðrúnu innblástur í verk sín. "Náttúran er tilviljanakennd og því vil ég skapa tilviljanakennt, ég leyfi verkinu að ráða för. Tilfinningar og tilviljanir leiða mig áfram, ég fanga augnablikið og festi á strigann." Með samspili litatóna úr náttúru. . . Lesa meira