Ómur af gleði
Stærð: 70x70 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Málverkinu fylgir eftirfarandi texti:
Ómur af gleði
Hún virðist í órafjarlægð suma daga.
Gleðin.
Í fjarlægu landi.
En hún er alltaf þarna.
Kraumandi einhversstaðar.
Nálæg, fjarlæg.
Tekurðu eftir því þegar hún kallar á þig?
Hefurðu hlustað?
Heyrir þú óminn í fjarska?
Leyfir þú þér að elta?
Megir þú ávallt heyra óminn.
Í nálægð og fjarlægð.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Kristín Berta
Kristín Berta Guðnadóttir er fædd og uppalin í Reykjavík en býr í Hafnarfirði með fjölskyldu sinni. Áhugi hennar á myndlist kviknaði í barnæsku þegar hún sótti hin ýmsu námskeið hjá Myndlistaskóla Reykjavíkur. Hún hefur með hléum allar götur síðan sótt myndlistarnámskeið og þá aðallega í olíumálun t.d. hjá Þorra Hringssyni í Myndlistarskóla Reykjavíkur, Rúnu Gísladóttur sem rak myndlistarskólann Myndmál, Þuríði Sigurðardóttur, Einari Hákonarsyni og svo námskeið í blandaðri tækni hjá Hermanni Árnasyni auk fleiri námskeiða í akrýl málun og blandaðri tækni.
Í dag notar Kristín Berta. . . Lesa meira