Náttskógur
Stærð: 35x45 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Tré eru töfrum líkust. Það er léttara að anda í kringum tré og að ganga um í náttúrinni innan um þau endurnýjar lífsorkuna. Enda má segja að tré séu sannkallaðir lífgjafar fyrir jörðina og þá sem á henni búa. Tré að kvöldlagi er eitthvað sem skapar töfra. Að horfa upp í tré og trjágreinar og njóta þess að drekka í sig fegurðina er kærkomin núvitund í heimi sem er bæði súr og sætur.

Staðsetning listaverks
Í kaupferlinu, þegar valið er afhendingarmáta, sérð þú hvar hægt er að sækja verkið.
Eftir kaup færð þú nákvæma staðsetningu á vinnustofu listamanns.
Kaupferli
Þegar smellt er á “Setja í körfu” færist þú í körfuna sjálfa. Þar smellir þú á “Ganga frá kaupum”.
Ath: Ekki er hægt að smella á “Ganga frá kaupum” takkann fyrr en hakað hefur verið í “Ég samþykki skilmálana.” sem birtist fyrir ofan takkann.
Því næst fyllir þú inn upplýsingar um þig og smellir á “Áfram í afhendingarmáta”.
Afhendingarmáti
Þar er valið á milli þess að sækja verkið á vinnustofu listamanns og heimsendingu.
Athugaðu að staðsetning listamanns kemur fram í valmöguleikunum.
Verð á heimsendingu ræðst eftir stærð verks. Frá 990 kr. - 4990 kr.
Eftir val á afhendingarmáta smellir þú á "Ganga frá kaupum".
Greiðsluleiðir
Greiðslu getur þú innt af hendi á ýmsa vegu:
Kredit- eða debetkort, millifærsla Netgíró, Aur og Pei.
Ath: Ef millifærsla er valin birtast banka upplýsingar eftir að smellt er á "Klára pöntun".
Afhending á verki
Þegar greiðsla hefur borist fær listamaður upplýsingar um kaupin. Því næst undirbýr listamaður verkið fyrir afhendingu.
Ef þú valdir að sækja verkið hefur listamaður samband við fyrsta tækifæri og þið ákveðið tíma sem hentar þér best.
Sjá skilmála fyrir ýtarlegri upplýsingar.
Sjá skilmála fyrir ýtarlegri upplýsingar.