Mörk
Stærð: 60x50 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Verkið Mörk, unnið útfrá orðinu mörk sýnir impressionískt skóglendi, draumkennt en samt raunverulegt."
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Fríða Katrín Bessadóttir
Fríða Katrín (1998) fædd og uppalin í Reykjavík, útskrifaðist úr Myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2021. Hefur hún starfað sem myndlistarkennari við Myndlistarskóla Kópavogs ásamt því að vera partur af KANNSKI gallery sem samfélagsmiðlastjóri.
Í listinni hefur hún lagt áherslu á gjörninga og tengsl þeirra við sviðslist. Verkin hafa þá fjallað um samspil raunveruleikans og skáldskapar, þá úr persónulegum raunheimi listamanns og annarra í kringum hana sem hún svo setur í aðra mynd til þess að blekkja áhorfendur eða fá þá til þess að fylla í eyðurnar. Hún hefur ekki einungis dvalið í gjörðinni heldur hefur hún unnið með ólíka. . . Lesa meira