ME TOO
Stærð: 100x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli
Staðsetning listaverks
1. Ef sækja á verk er gott að vita staðsetningu listamanns. Staðsetning listamanns kemur fram undir heiti verks hér fyrir ofan.
2. Setja í körfu
Fyrst þarf að bæta verki í körfu. Í körfunni þarf að haka í og samþykkja skilmála áður en gengið er frá kaupum. Áður en haldið er áfram í afhendingarmáta þarf að fylla inn upplýsingar um viðtakanda.
3. Afhendingarmáti
Í boði er að sækja verkið á vinnustofu listamanns eða að fá verkið sent heim. Ef valið er að sækja hefur listamaður samband og gefur upp nákvæma staðsetningu á vinnustofu.
4. Greiðsluleiðir
Greiðslu getur þú innt af hendi á ýmsa vegu: Kredit- og debetkort, millifærsla í banka, reiðufé eða Netgíró, Aur, Pei til þess að borga/dreifa/fresta greiðslum.
5. Afhending á verki
Þegar greiðsla hefur borist fær listamaður upplýsingar um kaupin. Listamaður hefur samband við kaupanda, við fyrsta tækifæri, og undirbýr verkið fyrir afhendingu.
6. Afhendingartími
Við leggjum metnað í afhendingartíma og því hafa listamenn oftar en ekki samband samdægurs til þess að afhenda verk.
Sjá skilmála fyrir ýtarlegri upplýsingar.

Katrín Katrínardóttir
Katrín er fædd og uppalin í smáíbúðarhverfinu í Reykjavík. Í dag býr hún á Selfossi og þar hefur hún sína vinnustofu.
Katrín sækir innblástur sinn í mannlegar tilfinningar og birtingarmyndir þeirra og er það helsti mótunarþáttur listar hennar. Hún notar eingöngu olíumálningu á striga en þar notar hún bæði pensla og spaða.
Katrín hefur sótt nokkur námskeið hjá Bjarna Sigurbjörnssyni. Hún hélt sína fyrstu einkasýningu í Gallerí Grástein í september 2021. Alls sótti á fjórða hundrað gestir sýningu Katrínar.