LJÓSGLÓÐ
Stærð: 120x150 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"LJÓSGLÓÐ á hafi, lýsir upp leiðina okkar heim og flytur von til þeirra sem eru á ferð. Þegar sólin speglast á haffletinum, lýsir hann gylltu ljósi og skapar glóð á yfirborði vatnsins er eins og hún vilji benda á það bjarta í náttúrunni og lífinu. Hafið, þetta óendanlega djúpbláa undur, verður að skínandi áminningu um að í öllum aðstæðum má finna það bjarta þar sem LJÓSGLÓÐ veitir bæði von, frið og mildi."
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Unnur Guðný (UGG)
Unnur Guðný María (UGG) er fædd og uppalin í Reykjavík. Efnistökin eru olía og akrýl á striga en litapallettan kemur úr náttúru Íslands sem er einmitt helsta viðfangsefni hennar. Unnur stundaði nám í myndlist (olíumálun, portrait, tækniteikningu ofl.) bæði í Myndlistarskóla Reykjavíkur og Kópavogs. Hún hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum. Verk Unnar eru mörg sveipuð dulúð og kyrrð og flest vísa í verk eldri íslenskra ljóðskálda.