Kaldidalur I
95.000 kr
Stærð: 40x30 cm
Tækni: Olía á striga.
Verkið varð til undir áhrifum af landslagi á Kaldadal. En þrátt fyrir þessar óblíðu aðstæður ná blómin að vaxa og blómstra.
