Horft út á sæinn
Stærð: 50x70 cm.
Tækni: Olía á striga.
Fyrirmyndina fann Jóhanna á netinu án þess að vita uppruna hennar. Seinna kom í ljós að konan sitjandi á bekknum er úr íslenskri heimildarmynd "Einhverfar Konur". Verkið hennar var notuð við auglýsingu heimildarmyndarinnar.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Jóhanna Hermansen
Jóhanna Hermansen er fædd 1954 í Vestmannaeyjum og ólst þar upp en hefur búið í rúm 40 ár í Reykjavík. Hún hóf nám í myndlist í Myndlistarskóla Kópavogs veturinn 2009 og hefur stundað málun síðan.
Jóhanna málar aðallega með olíu og eru viðfangsefnið aðallega börn, náttúran, portrait og abstrakt. Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið 3 einkasýningar.