Geislabaugur
Stærð: 70x50 cm.
Tækni: Eftirprent á striga.
Listaverkaeftirprent af upprunarlegu verki listamanns. Eftirprentið er ekki í takmörkuðu upplagi.
"Alheimurinn hefur ekkert upphaf og engan endi. Hann er eilífur. Það getur verið örlítið snúið fyrir mannshugann að ná utan um hugmyndir um eilífðina, hvað þá að skilja eilífðina sjálfa. Geislabaugur ber með sér táknmynd af egypskum shen ring, verndarhring sem einnig ber með sér þessa merkingu eilífðarinnar. Áhugaverð táknmynd í geometrísku sköpunarflæði"
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Andrea Ólafs
Andrea er fædd og uppalin á Húsavík en hefur frá unga aldri búið og ferðast víða um heiminn. Hún býr núna í Suðurhlíðum Kópavogs þar sem hún hefur komið sér upp lítilli listasmiðju og leyfir þar sköpunargleðinni að fá útrás.
Andrea dundaði sér mikið við að teikna þegar hún var barn og unglingur, en lagði svo listsköpun alfarið á hilluna þar til hún var vakin af listagyðjunni sjálfri í gegnum draumfarir. Þannig vaknaði skaparinn til vinnu. Sköpunarflæðið er eins og mis-straumhörð á og fer í ýmsar áttir, en sterkir litir, geometrísk form ásamt einstaka tilvísunum í forn fræði og. . . Lesa meira