Gamall veggur
Stærð: 50x50 cm.
Tækni: Olía á striga.
Fyrirmyndin er gamall veggur í Toscana á Ítalíu. Málning liðinna ára hefur flagnað í tímanarás og myndað landslag í leynum.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Lilja Hallgríms
Lilja Guðrún Hallgrímsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Lilja sótti nám í Myndlistaskóla Reykjavíkur og Myndlistarskóla Kópavogs. Einnig hefur hún sótt námskeið og masterclass hjá Bjarna Sigurbjörnssyni.
Lilja málar mest með olíu á striga en hefur verið að prófa sig áfram með aðra tækni s.s. teiknun, akrýl og blek. Innblásturinn sækir hún í leikhús, pólitík og kirkju. Það kann að hljóma sem ólíkir vettvangar en hún sér samnefnara í þeim og nýtir það í myndlistinni.
Lilja hefur haldið fjórar einkasýningar og fjölmargar samsýningar með Grósku og Litku, félögum þar sem að. . . Lesa meira