Fjöðrun
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Akrýl, blek og pappír á striga.
"Innblástur þessa verks kemur frá leik með form og ýktar línur sem verða að líkama. Gömul áferð bakgrunnsins, nýtt útlit manneskju, hreyfing, sveigja og fjöðrun."
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Sigrún Ása Sigmarsdóttir
Sigrún Ása Sigmarsdóttir (f. 1957) er búsett í Kópavogi. Hún hefur sótt námskeið hjá ýmsum listamönnum og er félagi í Vatnslitafélagi Íslands. Gegnum tíðina hefur hún útfært hugmyndir sínar í alls kyns handverki og eftir hana hefur komið út ein ljóðabók, Siffon og damask, 2018. Hún hefur fært sig á nýjar slóðir með aldrinum og vinnur nú með markvissari hætti við það sem henni er svo eðlislægt, myndlistin fær stærri sess. Hún veitir einstakt tækifæri til að takast á við streitu, sorg og gleði hversdagsins meðan unnið er. Tilfinning ræður hvernig verkin flæða fram og verða til án forskriftar þar. . . Lesa meira