„Ég er bara djollí, sko!“
Stærð: 60x80 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Orð frá listamanni: „Í annríki skal teygja sig og beygja.“
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Lára Garðarsdóttir
Lára Garðarsdóttir er fædd 1982 í Reykjavík. Hún ólst upp í borginni og austur á Egilsstöðum. Eftir menntaskóla sótti Lára listnám á Jótlandi í Danmörku þar sem hún lagði stund á klassíska teikningu og lauk BA prófi í Character Animation frá The Animation Workshop.
Starfsreynsla Láru spannar víðan völl, en hún hefur reynslu í kvikmynda- og auglýsingagerð og starfað við ýmis teikniverkefni. Hún hefur myndskreytt fjölda barnabóka og skrifað og myndskreytt sínar eigin bækur - og hlotið viðurkenningar fyrir. Þá hefur Lára haldbæra reynslu í heimi fjölmiðla jafnt sem blaðamaður og í grafík.
Saga er samnefnari í verkum Láru en. . . Lesa meira