Dulúð
Stærð: 45x65 cm.
50x70 cm í svörtum ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Friðrik Þorsteinsson
Friðrik er fæddur í Reykjavík og ólst aðallega upp þar en hefur búið í Hafnarfirði í rúm tuttugu ár. Þar er Reykjanesið í bakgarðinum og fer Friðrik þangað oft enda mikið myndefni þar. Einfaldleikinn og form hafa mest heillað hann í leit að myndefni.
Í gegnum tíðina hefur hann verið mest í hefðbundinni landslagsljósmyndun, en á seinni árum hefur hann farið út í ICM ljósmyndun. Með ICM (intentional camera movement) tækni tekst honum að búa til einstakar myndir sem eru mitt á milli að vera ljósmynd og málverk.
Í Stokkhólmi á yngri árum lagði hann fyrir sig nám í grunnmenntun. . . Lesa meira