Dulúð
Stærð: 30x30 cm.
Tækni: Olía á striga (hör).
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
![]( //apolloart.is/cdn/shop/collections/gudbjorg-sigmundsdottir-690295_410x.jpg?v=1606219329)
Guðbjörg Sigmundsdóttir
Guðbjörg Sigmundsdóttir (GUGGA), (f. 31 maí 1953), stundaði nám við Myndlista- og Handiðaskólann í Reykjavík 1976, fór síðan í Sjúkraliðaskóla Íslands. Nam lista- og menningarsögu á árunum 1999 – 2001 við University of Bath, Englandi. GUGGA hefur stundað nám í Myndlistaskóla Reykjavíkur og Myndlistaskóla Kópavogs. Hún er meðlimur í Íslenska Grafíkfélaginu, Litka myndlistafélagi og Myndlistafélagi Kópavogs. GUGGA hefur tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis, verið með einkasýningar og tekið þátt í rekstri listagallerís.
Verkin hennar eru með sterkri tilvísun í náttúruna. Náttúran er henni hugleikin, sá ytri veruleiki sem augað greinir, hin eilífa hreyfing og lifið sjálft sem í því. . . Lesa meira