BRÁÐNUN
Stærð: 90x90 cm.
Tækni: Akrýl, blek og olía á striga.
"Undir bráðnuðum snjó sér í gult vor."
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Áslaug Saja Davíðsdóttir
Áslaug Saja Davíðsdóttir myndlistar- og textílkona fæddist í Reykjavík og hefur lengst af búið þar. Sem barn ólst hún upp á Laugarvatni og býr nú í Hveragerði í námunda við gömlu listamannanýlenduna, gróðurhúsin og skógræktina. Gróskan og grænkan í daglegu umhverfi er henni daglegur innblástur en hún sækir líka innblástur til háværra stórborga þar sem fjölbreytt mannlíf kristallast. Sköpunin og áhugi á umhverfi og mannlífi hefur fylgt Áslaugu Saju úr æsku. Það má segja að Áslaug Saja sé einskonar náttúrupönkari.
Áslaug Saja Davíðsdóttir útskifaðist úr Textíldeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands og varði lokaári sínu í UIAH í Finnlandi. Nýlega sótti. . . Lesa meira