Birting ll
Stærð: 80x80 cm.
82,5x82,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2023.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Sigurdís Gunnarsdóttir
Sigurdís Gunnarsdóttir fæddist á Íslandi en ólst upp á Bahamaeyjum og í Bandaríkjunum fram á unglingsárin en fluttist þá aftur heim. Hún hefur stundað nám í Myndlistarskóla Reykjavíkur, Myndlistarskóla Kópavogs, Myndlistarskóla Mosfellsbæjar og Central Saint Martin’s í London. Hún hefur einnig fengið kennslu/leiðsögn hjá fjölda listamanna, þ.á m. Soffíu Sæmundsdóttur, Caroline List, Þorgrími Andra Einarssyni, Daða Guðbjörnssyni, Önnu Guðlaugsdóttur, Bjarni Sigurbjörnsson og Jakob Veigar.
Sigurdís hefur haldið þrjár einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga. Hún er meðlimur í SÍM og Litka myndlistafélagi.