Balmyra
Stærð: 80x60 cm.
Tækni: Olía og vax á striga.
Verkið var á sýningunni Innangarðs sem haldin var á Eplinu í Borgartúni sumarið 2023.
Verkið afhendist án ramma.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Sigrún Halla
Sigrún Halla (f. 1979) útskrifaðist með BA gráðu í Listfræði frá Háskóla Íslands árið 2011 og með diplómagráðu frá Textíldeild Myndlistaskólans í Reykjavík 2014. Hún er meðlimur í Sambandi íslenskra myndlistarmanna (SÍM) og Textílfélaginu og hefur verið virk í sýningahaldi undanfarin ár. Sigrún hefur að auki bakgrunn í stafrænni hönnun og stundar nú mastersnám í Listfræði við háskóla Íslands.
Sigrún Halla vinnur teikningar og málverk með tilraunakenndri nálgun í ýmsum miðlum. Abstrakt verk hennar dansa oft á jaðrinum hvað skilgreiningar varðar með laustengdum skírskotunum sínum til hlutveruleikans. Leikur og tilviljun er útgangspunkturinn í vinnuferli hennar þar sem innsæi, framkvæmd og. . . Lesa meira