Framlengdur skilaréttur á jólagjöfum til 6. janúar.

Balmyra

Sigrún Halla
Höfuðborgarsvæðið
1
290.000 kr

Stærð: 80x60 cm.

Tækni: Olía og vax á striga.

Verkið var á sýningunni Innangarðs sem haldin var á Eplinu í Borgartúni sumarið 2023.

Verkið afhendist án ramma. 

Upplag

Lesa meira.

Er verkið einstakt?

Öll listaverk á vefnum, nema annað sé tekið fram, eru frumverk og er því aðeins eitt eintak til.

Ljósmyndir og eftirprent eru dæmi af verkum sem yfirleitt eru gefin út í takmörkuðu upplagi og er magnið þá alltaf tekið fram.

14 daga skilaréttur

Lesa meira.

14 daga skilaréttur og full endurgreiðsla. Ef þú ert ekki ánægð/ur með verkið þitt, skilaðu því og við aðstoðum þig við að finna verk sem hentar betur.

Kaupferli og afhending

Lesa meira.

1. Staðsetning listaverks

Ef sækja á verk er gott að vita staðsetningu listamanns. Staðsetning listamanns kemur fram undir heiti verks hér fyrir ofan.

2. Setja í körfu

Fyrst þarf að bæta verki í körfu. Í körfunni er smellt á “ganga frá kaupum”. Áður en haldið er áfram í afhendingarmáta þarf að fylla inn upplýsingar um viðtakanda.

3. Afhendingarmáti

Í boði er að sækja verkið á vinnustofu listamanns eða að fá verkið sent heim. Ef valið er að sækja hefur listamaður samband og gefur upp nákvæma staðsetningu á vinnustofu.

4. Greiðsluleiðir

Greiðslu getur þú innt af hendi á ýmsa vegu: Kredit- og debetkort, millifærsla í banka, reiðufé eða Netgíró, Aur, Pei til þess að borga/dreifa/fresta greiðslum.

5. Afhending á verki

Þegar greiðsla hefur borist fær listamaður upplýsingar um kaupin. Listamaður hefur samband við kaupanda, við fyrsta tækifæri, og undirbýr verkið fyrir afhendingu.

6. Afhendingartími

Við leggjum metnað í afhendingartíma og því hafa listamenn oftar en ekki samband samdægurs til þess að afhenda verk.

Heimsent eða sótt

Lesa meira.

Við sendum eða þú sækir. Þú hefur val á milli þess að sækja verkið á vinnustofu listamanns eða fá verkið sent heim. Ef þú velur að sækja verkið er það listamaðurinn sjálfur sem afhendir verkið frá vinnustofu sinni.

Þegar greiðsla hefur borist fær listamaður upplýsingar um kaupin. Því næst undirbýr listamaður verkið fyrir afhendingu. 
Ef þú valdir að sækja verkið hefur listamaður samband við fyrsta tækifæri og þið finnið hentugan tíma.

Listamenn hafa oftar en ekki samband samdægurs til þess að afhenda verk. Í einstaka tilfellum getur það tekið lengri tíma.

Sigrún Halla

Sigrún Halla (f. 1979) útskrifaðist með BA gráðu í Listfræði frá Háskóla Íslands árið 2011 og með diplómagráðu frá Textíldeild Myndlistaskólans í Reykjavík 2014. Hún er meðlimur í Sambandi íslenskra myndlistarmanna (SÍM) og Textílfélaginu og hefur verið virk í sýningahaldi undanfarin ár. Sigrún hefur að auki bakgrunn í stafrænni hönnun og stundar nú mastersnám í Listfræði við háskóla Íslands.

Sigrún Halla vinnur teikningar og málverk með tilraunakenndri nálgun í ýmsum miðlum. Abstrakt verk hennar dansa oft á jaðrinum hvað skilgreiningar varðar með laustengdum skírskotunum sínum til hlutveruleikans. Leikur og tilviljun er útgangspunkturinn í vinnuferli hennar þar sem innsæi, framkvæmd og. . . Lesa meira

Ummæli viðskiptavina Apollo art

Ert þú næsti ánægði viðskiptavinur okkar?

Mjög þægileg og fljótleg leið til þess að eignast verk eftir íslenska listamenn. Ég hef nýtt mér heimamátun og líka skoðað verk á vinnustofu listamanns. Mæli með.
Rannveig Gunnarsdóttir
Allt gekk eins og í sögu. Eignaðist listaverk sem gleður mig. Ánægjulegt að styðja við íslenska list og listamenn.
Unnur Ólafsdóttir
Skemmtilegt að vera í sambandi við listamanninn. Fékk myndina senda um leið og var mjög ánægð.
Hrund Pétursdóttir
Góð þjónusta listamannsins, afgreiðslan gekk hratt og vel fyrir sig sem skiptir máli fyrir mig.
Erla Gunnars
Virkilega gaman að sjá vettvang fyrir íslenska listamenn á sama stað! Ég er virkilega sáttur með þá þjónustu sem ég fékk hjá Apollo art og Árna Thor, mæli hiklaust með!
Böðvar Böðvarsson
Frábær vettvangur. Keypti verk eftir Jóhannes P. og sótti það samdægurs. Allt upp á tíu hjá bæði Apollo og listamanni. Takk fyrir mig!
Kristján Finnbogason
Keypti yndislegt verk hérna eftir Höllu Harðardóttur og er í skýjunum! Fljótlegt, þægilegt og samskipti fagmannleg. Held áfram að versla við Apollo art, það er klárt 👌.
Bjarney Bjarnadóttir
Þægilegur vefur, upplifun ánægjuleg. Góð yfirsýn yfir verk, ágætis úrval og kaupin sem fram fóru gengu hratt og vel.
Ö.Á.
Traustið á milli viðskiptavinar og listamanns er frábært, ég fékk verkið í heimamátun og það var svo lítið mál. Sölu/skoðunar ferlið er auðvelt og fljótlegt.
Nafnlaust
Allt staðist, flott verk og ánægjuleg viðskipti. Hlakka til að gera aftur góð kaup af fallegum verkum á Apollo Art. Kíki reglulega og bíð eftir ákveðnum listamönnum með ný verk sem ég hef augastað á.
Nafnlaust
You have successfully subscribed!
This email has been registered