ANDRÝMI
Stærð: 56x56 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Návist við hafið veitir ANDRÝMI þar sem kyrrð og einvera hvílir hugann. Í mörgum kyrrlátustu augnablikum lífsins, eins og við sólsetur við hafið fáum við tækifæri til að tengjast sjálfinu, öðlast hugarró og frið. Með því að meðtaka kyrrleikann í náttúrunni minnumst við mikilvægi jafnvægis og einfaldleika, látum hugann reika um samhengi hins stóra og smáa, í lífsins ólgu sjó."
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Unnur Guðný (UGG)
Unnur Guðný María (UGG) er fædd og uppalin í Reykjavík. Efnistökin eru olía og akrýl á striga en litapallettan kemur úr náttúru Íslands sem er einmitt helsta viðfangsefni hennar. Unnur stundaði nám í myndlist (olíumálun, portrait, tækniteikningu ofl.) bæði í Myndlistarskóla Reykjavíkur og Kópavogs. Hún hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum. Verk Unnar eru mörg sveipuð dulúð og kyrrð og flest vísa í verk eldri íslenskra ljóðskálda.