Án titils
Stærð: 30x30 cm.
34x34 cm í svörtum ramma.
Tækni: Akrýl og collage á striga.
Málað 2023.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Magnea Fisher (Sissy)
Magnea Lynn Fisher, fædd 17. mars 1976, var uppalin í Reykjanesbæ. Magnea, eða Sissy, fékk viðurnefni og listanafn sitt frá afa sínum í Texas. Sissý hefur alltaf verið mjög hugmyndarík, með léttan húmor, andlega þenkjandi og á hún auðvelt með að setja sig í spor annarra og skynjar vel umhverfið í kringum sig. Það er óhætt að segja að hún sé lífsreynd og lítur hún á lífið sem skóla og ævintýri sem við eigum ekki að taka of alvarlega.
Sissý hefur ekki viljað festast í einhverju ákveðnu formi enda segir hún að það sé ekki hægt að. . . Lesa meira