Án titils
Stærð: 80x60 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Listamaður málar hér í deplastíl (e. Pointillism). Í deplastíl eru litadeplar, eða punktar, notaðir í ákveðnu mynstri til þess að móta viðfangsefnið. Augað sér svo um að mynda úr þessu eina heild.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Seweryn Chwala
Seweryn Chwala er listamaður fæddur og uppalinn í Póllandi en býr nú og skapar listaverk sín á Íslandi. Frá 2002 -2007 stundaði hann nám í málaralist í myndlistardeild Marie Curie-Sklodowska háskólans, en afrakstur þess er MA diplómanám í málaralist.
Seweryn hefur starfað sem fyrirlesari, list- og götulistakennari fyrir fullorðna, unglinga og börn í skólum og félagsmiðstöðvum í Póllandi sem og á Íslandi. Hann hefur tekið þátt í mörgum einka- og samsýningum bæði hérlendis og erlendis. Ástríða hans er ekki einungis málverk heldur einnig veggjakrot og veggmyndir. Listræn áhugamál hans eru raunsæi, ljósmyndaraalismi, abstrakt og popplist.Lesa meira