Acceptance
Stærð: 80x80 cm.
83x83 cm í svörtum ramma.
Tækni: Stafræn vinnsla á striga.
Verkið er gefið út í 10 árituðum eintökum af listamanni.
Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins.
Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði.
Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta verk í heimamátun eða skoðun.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Kristín Couch
Kristín Couch er fædd í Reykjavík. Þar bjó hún meiri hluta ævi sinnar. 2009 flutti hún með manni sínum og börnum til Svíþjóðar og hafa þau búið þar í síðan þá. Ástríða fyrir listsköpun hefur fylgt henni frá barnsæsku. Kristín hefur kafað í ólíka miðla eins og akrýl, vatnsliti og blandaða tækni. Sem ljósmyndari kynntist hún stafrænni list sem hvatti til breytingar á listformi.
Kristín hefur vanalega enga framtíðarsýn fyrir því sem hún skapar, heldur byrjar hún alltaf með enga hugmynd og þróar sig áfram og lætur sköpun sína þróast. Hún gæti haft lit eða viðfangsefni í huga, en allt. . . Lesa meira