Vestmannaeyjar
Landsins fjötrar
Stærð: 85x110 cm. Tækni: Olía á segldúk sett á blindramma. Hugmyndin á bakvið verkið er að fossar og lækir eru eins og fjötrar um landið. Verkið er síðan málað í litum íslenska fánans. Spurning er hvort þjóðarstolt geti verið fjötur...
120.000 kr
Reiði
Stærð: 100x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
Verkið var málað fyrir sýningu í Skálholti árið 2020. Þemað var Jón Vídalín biskup sem var þekktur fyrir prédikanir sínar um reiðina og er málverkið túlkun á henni.
120.000 kr