Fjallaskarð
Stærð: 70x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Kamilla Svavarsdóttir
Kamilla Svavarsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1981. Hún lauk B.A. gráðu í grafískri hönnun úr listaháskóla í Arizona, Bandaríkjunum, og síðar M.A. gráðu í prentuðum textíl frá UCA í Bretlandi. Kamilla hefur sótt fjölda námskeiða í olíumálun við Myndlistarskóla Reykjavíkur og lauk Olíumálun I-II-III og master class í Myndlistarskóla Kópavogs. Þá hefur hún einnig fengið kennslu og leiðsögn hjá fjölda listamanna, þar á meðal Bjarna Sigurbjörnssyni, Þuríði Sigurðardóttur, Soffíu Sæmundsdóttur, Söru Vilbergsdóttur og Halldóri Kristjánssyni.
Rætur Kamillu eru frá Snæfellsnesi þar sem ríkir mikil náttúrufegurð. Málverkin hennar eru að mestu leyti innblásin af tilfinningum og dramatíkinni í íslenskri náttúru. . . Lesa meira