Frjókorn
Stærð: 37x27 cm.
Tækni: Vatnslitir, akrýl og blek á kaldpressaðan 300g pappír.
"Aldin, fræ, egg og loftbólur eru upphaf og endir, verða til og fljóta, fljúga, svífa, bíða. Móðir náttúra skapar þetta bíó fyrir okkur og hér varð til verk sem gæti verið utan úr geimnum, þótt innblásturinn komi frá því að leita að möndlum í eldhússkúffunum."
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Sigrún Ása Sigmarsdóttir
Sigrún Ása Sigmarsdóttir (1957) nýtur þess að fara í Grasagarðinn, ferðast um heiminn, sauma út og sauma í vél, gera við hluti, elska fólkið sitt, eiga samræður og læra alls konar nýtt. Hún er í hjarta sínu barnabókavörður, enda mikilvægasta vinnan á starfsferlinum, rak eitt sinn heildverslun og var upplýsingafræðingur hjá Mbl og Rúv. Er líka Zentangle/flæðiflúr/teiknidútl leiðbeinandi.
Myndlistarferillinn hóf að blómstra við 63 ára aldurinn en Sigrún hefur sótt námskeið hjá nokkrum kennurum. Rauði þráðurinn í verkunum er náttúruleg form. Þar er sterk vísun í lífrænan plöntuheim, hið smágerða og fínlega er kallað fram með notkun sterkra lita og. . . Lesa meira