Fallandi vatn
Stærð: 80x60 cm.
Tækni: Olía, vax og pastel á striga.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
![]( //apolloart.is/cdn/shop/collections/erla-halldorsdottir-832845_410x.jpg?v=1620999618)
Erla Halldórsdóttir
Erla Halldórsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík, en dvaldi mörg sumur í sveit og telur hún að sveitin og Íslensk náttúra hafi sterk áhrif á sig í seinni tíð. Blað og blýantur var aldrei langt undan þegar að hún var yngri, en í seinni tíð hefur hún unnið með olíu, akrýl og blandaðri tækni.
Model teiknun/málun var oft efnið á fyrstu árunum, svo tók landslag að mestu yfir. Abstrakt er að koma meira inn, en oft virðist landslag í hinum ýmsu myndum koma þar í gegn. Að mála er eins og að detta inn í annan heim finnst henni, láta. . . Lesa meira