Innbruni í Þrengslum
Stærð: 24x34 cm.
Tækni: Olía á MDF plötu.
"Verkið er málað í einni lotu á staðnum (plein air)."
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Hans Alan
Hans Alan er fæddur árið 1975 og ólst upp í vesturbæ Kópavogs. Hann hóf listsköpun á barnsaldri, mestmegnis teikningu en færði sig svo í málun með vatnslitum, akrýl og olíu á unglingsárum.
Hans er lærður myndlistarmaður, en hann útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2001. Hann hélt fyrstu einkasýningu sína í Gallerí Skugga árið 2003 á lágmyndum, gerðar með blandaðri tækni, undir titlinum “Undirmyndir”. Hans hefur starfað við sjónræna sköpun í meira en 20 ár, síðari hluta þess tíma sem sjálfstætt starfandi hönnuður og listamaður.
Á þessum starfsárum hefur hann haldið þrjár einkasýningar, auk þess að teikna með hefðbundnum og stafrænum. . . Lesa meira