Gametime
Stærð: 90x65 cm.
Tækni: Olía á striga.
Þetta málverk er samansafn af þremur mismunandi skissum, eins og hægt er að sjá eru þetta þrír ólíkir stílar sem eru settir saman í eitt verk.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Aníta Björt
Aníta Björt Sigurjónsdóttir er fædd í Reykjavík árið 2000, frá ungum aldri hefur hún verið mjög skapandi og forvitin við list. Hún útskrifaðist af listnámsbraut frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ árið 2019 og stundaði hönnunarnám í tvö ár við IED Istituto Europeo di Design á Ítalíu.
Það sem er einkennandi við verk Anítu er það að hún ákveður ekki hvað fer á strigann heldur fikrar hún sig áfram með ákveðnu flæði, því er óvissan mikil og spennandi að sjá loka útkomu verksinns. "Ég legg einnig mikla áherslu á það. . . Lesa meira