Hvað leynist á bakvið logann
68.000 kr
Stærð: 60x60 cm.
Tækni: Olía á striga.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Magnea Fisher (Sissy)
Magnea Lynn Fisher, fædd 17. mars 1976, var uppalin í Reykjanesbæ. Magnea, eða Sissy, fékk viðurnefni og listanafn sitt frá afa sínum í Texas. Sissý hefur alltaf verið mjög hugmyndarík, með léttan húmor, andlega þenkjandi og á hún auðvelt með að setja sig í spor annarra og skynjar vel umhverfið í kringum sig. Það er óhætt að segja að hún sé lífsreynd og lítur hún á lífið sem skóla og ævintýri sem við eigum ekki að taka of alvarlega.
Sissý hefur ekki viljað festast í einhverju ákveðnu formi enda segir hún að það sé ekki hægt að. . . Lesa meira
Mjög þægileg og fljótleg leið til þess að eignast verk eftir íslenska listamenn. Ég hef nýtt mér heimamátun og líka skoðað verk á vinnustofu listamanns. Mæli með.
Rannveig Gunnarsdóttir
Allt gekk eins og í sögu. Eignaðist listaverk sem gleður mig. Ánægjulegt að styðja við íslenska list og listamenn.
Unnur Ólafsdóttir
Skemmtilegt að vera í sambandi við listamanninn. Fékk myndina senda um leið og var mjög ánægð.
Hrund Pétursdóttir
Góð þjónusta listamannsins, afgreiðslan gekk hratt og vel fyrir sig sem skiptir máli fyrir mig.
Erla Gunnars
Virkilega gaman að sjá vettvang fyrir íslenska listamenn á sama stað! Ég er virkilega sáttur með þá þjónustu sem ég fékk hjá Apollo art og Árna Thor, mæli hiklaust með!
Böðvar Böðvarsson
Frábær vettvangur. Keypti verk eftir Jóhannes P. og sótti það samdægurs. Allt upp á tíu hjá bæði Apollo og listamanni. Takk fyrir mig!
Kristján Finnbogason
Keypti yndislegt verk hérna eftir Höllu Harðardóttur og er í skýjunum! Fljótlegt, þægilegt og samskipti fagmannleg. Held áfram að versla við Apollo art, það er klárt 👌.
Bjarney Bjarnadóttir
Þægilegur vefur, upplifun ánægjuleg.
Góð yfirsýn yfir verk, ágætis úrval og kaupin sem fram fóru gengu hratt og vel.
Ö.Á.
Traustið á milli viðskiptavinar og listamanns er frábært, ég fékk verkið í heimamátun og það var svo lítið mál. Sölu/skoðunar ferlið er auðvelt og fljótlegt.
Nafnlaust
Allt staðist, flott verk og ánægjuleg viðskipti. Hlakka til að gera aftur góð kaup af fallegum verkum á Apollo Art. Kíki reglulega og bíð eftir ákveðnum listamönnum með ný verk sem ég hef augastað á.