Bylur
Stærð: 2x 100x70 cm.
Tækni: Akrýl og paste á striga.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Helga Hilmarsdóttir
Helga er fædd í Reykjavík og uppalin í Hafnarfirði þar sem hún býr einnig í dag með eiginmanni sínum og fjórum börnum.
Helga hefur frá því hún man eftir sér teiknað og málað og sá áhugi jókst með aldrinum. Þegar hún var 13 ára fékk hún fyrstu trönurnar og byrjenda sett af málningu og penslum og stoppaði ekki að mála enda fann hún fljótt að þetta var góð leið til að hreinsa hugan og fá útrás fyrir sköpunargleðinni. Stuttu seinna voru allir veggir fjölskyldunar fullir af málverkum og byrjaði hún þá að selja verkin sín.
Annað áhugamál hjá henni er. . . Lesa meira