Horft til fortíðar
Stærð: 40x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Laufey Konný Guðjónsdóttir
Konný er fædd í Reykjavík 1960 en ólst að mestu leyti upp í Hafnarfirði. Hún hefur verið búsett frá árinu 1982 í Vestmannaeyjum. Konný hafði mjög gaman að því að teikna sem barn, en fór ekki að læra myndlist fyrr en á fullorðinsárum. Árið 1994 byrjaði hún hjá Sigurfinni Sigurfinnssyni, myndlistakennara, ári síðan fór hún í Myndlistaskóla Steinunnar Einarsdóttur, einnig tók hún kolateikningu hjá Bjarna Ólafi Magnússyni og Listasmiðju hjá Visku þar sem kennari var Gíslína Dögg Bjarkadóttir. Einnig hefur hún tekið nokkur styttri námskeið hjá Sossu, Víði Mýrmann, Þorgrími Andra og Uu Von.. . . Lesa meira