
Hulda Leifsdóttir
Hulda Leifsdóttir
"Þegar ég mála abstrakt, stíg ég inn í hið óþekkta og inn í óreiðuna þar sem tíminn og listamaðurinn hverfa, sköpunin sjálf tekur dansinn og listaverk fæðist."
Hulda Leifsdóttir f.1960 er fædd og uppalin á Ísafirði og hefur verið búsett í Finnlandi siðan 1993. Hún hefur sótt menntun sína í myndlistaskólann í Pori, Finnlandi, hefur verið í íkon-málun hjá orþodox-söfnuðinum í Rauma þar sem hún býr og hefur stundað námskeið hjá mörgum listamönnum víða úr heiminum.
Hún hefur m.a. verið í flókalist, íkon-málun, akrýl-málun, ljósmyndun og uppstillingum. Hulda hefur haldið margar samsýningar og einkasýningar síðan. . . Lesa meira
Hulda Leifsdóttir f.1960 er fædd og uppalin á Ísafirði og hefur verið búsett í Finnlandi siðan 1993. Hún hefur sótt menntun sína í myndlistaskólann í Pori, Finnlandi, hefur verið í íkon-málun hjá orþodox-söfnuðinum í Rauma þar sem hún býr og hefur stundað námskeið hjá mörgum listamönnum víða úr heiminum.
Hún hefur m.a. verið í flókalist, íkon-málun, akrýl-málun, ljósmyndun og uppstillingum. Hulda hefur haldið margar samsýningar og einkasýningar síðan. . . Lesa meira
Fjall
Stærð: 30x21 cm. 32,5x23,5 í hvítum ramma. Tækni: Klippimynd á pappír. Verkið er unnið úr pappa og veggfóðri úr gömlu húsi og frá gömlum máluðum myndum. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur u.þ.b. viku að koma til landsins. Pökkunar-...
52.000 kr
Fjall
Stærð: 30x21 cm. 32,5x23,5 í hvítum ramma. Tækni: Klippimynd á pappír. Verkið er unnið úr pappa og veggfóðri úr gömlu húsi og frá gömlum máluðum myndum. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur u.þ.b. viku að koma til landsins. Pökkunar-...
52.000 kr
Fjall
Stærð: 30x21 cm. 32,5x23,5 í hvítum ramma. Tækni: Klippimynd á pappír. Verkið er unnið úr pappa og veggfóðri úr gömlu húsi og frá gömlum máluðum myndum. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur u.þ.b. viku að koma til landsins. Pökkunar-...
52.000 kr
Fjall
Stærð: 30x21 cm. 32,5x23,5 í hvítum ramma. Tækni: Klippimynd á pappír. Verkið er unnið úr pappa og veggfóðri úr gömlu húsi og frá gömlum máluðum myndum. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur u.þ.b. viku að koma til landsins. Pökkunar-...
52.000 kr
Eldarnir
Stærð: 30x30 cm. Tækni: Akrýl á panil. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur u.þ.b. viku að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta verk í heimamátun...
62.000 kr
Eldarnir
Stærð: 30x30 cm. Tækni: Akrýl á panil. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur u.þ.b. viku að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta verk í heimamátun...
62.000 kr
Eldarnir
Stærð: 30x30 cm. Tækni: Akrýl á panil. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur u.þ.b. viku að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta verk í heimamátun...
62.000 kr
Eldarnir
Stærð: 30x30 cm. Tækni: Akrýl á panil. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur u.þ.b. viku að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta verk í heimamátun...
62.000 kr
Fegurð
Stærð: 100x70 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Verkið afhendist í ramma með spegilfríu gleri.
250.000 kr