Spriklarinn
Stærð: 60x65 cm.
Tækni: Olía á striga.
Fyrsta útfærsla Fríðu Katrínar á þeim stíl sem hún einkennist af í dag. Vann hún að verkinu á meðan hún dvaldi í Edinborg.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Fríða Katrín Bessadóttir
Fríða Katrín (1998) fædd og uppalin í Reykjavík, útskrifaðist úr Myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2021. Hefur hún starfað sem myndlistarkennari við Myndlistarskóla Kópavogs ásamt því að vera partur af KANNSKI gallery sem samfélagsmiðlastjóri.
Í listinni hefur hún lagt áherslu á gjörninga og tengsl þeirra við sviðslist. Verkin hafa þá fjallað um samspil raunveruleikans og skáldskapar, þá úr persónulegum raunheimi listamanns og annarra í kringum hana sem hún svo setur í aðra mynd til þess að blekkja áhorfendur eða fá þá til þess að fylla í eyðurnar. Hún hefur ekki einungis dvalið í gjörðinni heldur hefur hún unnið með ólíka. . . Lesa meira