Óþekkti staðurinn
Stærð: 80x80 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Á óþekktum stað
Öll við hrösum eitt og eitt. 
það sem er liðið, víst fæst ekki breytt. 
Við óskum og vonum og biðjum um svar. 
Leitum að því á óþekktum stað.
Við reisum skýjaborgir og enn meira til. 
Leitum að svari, sem skilja viljum við. 
En við öllum spurnum er einhvert svar. 
Leitum að því á óþekktum stað.
Öll við hrösum eitt og eitt. 
Það sem er liðið, víst fæst ekki breytt. 
En við öllum spurnum er einhvert svar. 
Leitum að því á óþekktum stað."
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
 
                    
                  Gassi Ólafsson
Gassi Ólafsson er fæddur í Reykjavík árið 1977. Frá 13 ára aldri fór hann að starfa í fjölmiðlum, m.a. á Bylgjunni, Stöð2 og FM957. Gassi hefur starfað við dagskrárgerð og markaðsmál samfleytt síðan árið 1993 og í dag starfar hann sem markaðshönnuður fyrirtækja, þar sem að hann hannar allt frá stórum herferðum til vörumerkja. Sömuleiðis starfaði hann sem auglýsingaljósmyndari frá árinu 2003.
Gassi hafði gaman af því að skapa og teikna sem krakki en eftir grunnskóla snerti hann ekkert á blýantinum þar til að hann byrjaði að mála á fullorðinsárum, og hefur ekki hætt síðan. Mest notast hann við akrýl. . . Lesa meira
 
         
         
         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                         
                        