
Arthur Ragnarsson
Arthur Ragnarsson
Arthur Ragnarsson er fæddur á Siglufirði árið 1958 og lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1981. Arthur flutti til útlanda að námi loknu en býr nú og starfar að mestu í Svíþjóð. Hann hefur einnig vinnuaðstöðu bæði í Finnlandi og hér á Íslandi sem hann nýtir góðan hluta úr ári.
Myndlistin er líflína Arthurs að uppruna sínum, menningarsögu og náttúru. Viðfangsefnið spinnst bæði um líkamleg tengsl við umhverfið sem og um huglægt samband og minningar. Í verkum sínum er listamaðurinn að leitast eftir samkennd og heimkynnum í samfélagi sem er orðið honum nær ókunnugt. Listamaðurinn finnur fegurðina að. . . Lesa meira
Af öðru sauðahúsi
Stærð: 65x65 cm. 67x67 cm í grálökkuðum trélista. Tækni: Grafít og akrýl á striga. "Myndlist Arthurs Ragnarssonar þekkist augljóslega á línuteikningunni í forgrunni. Arthur hefur þróað með sér aðferð að myndlistinni sem gerir verk hans frábrugðin flest öllu sem sést...
250.000 kr
Heljarstökkið
Stærð: 65x65 cm. 67x67 cm í grálökkuðum trélista. Tækni: Grafít og akrýl á striga. "Myndlist Arthurs Ragnarssonar þekkist augljóslega á línuteikningunni í forgrunni. Arthur hefur þróað með sér aðferð að myndlistinni sem gerir verk hans frábrugðin flest öllu sem sést...
250.000 kr
Hundavaktin
Stærð: 100x100 cm. 102x102 cm í grálökkuðum trélista. Tækni: Grafít og akrýl á striga. "Myndlist Arthurs Ragnarssonar þekkist augljóslega á línuteikningunni í forgrunni. Arthur hefur þróað með sér aðferð að myndlistinni sem gerir verk hans frábrugðin flest öllu sem sést...
350.000 kr
Sá ókunnugi
Stærð: 100x100 cm. 102x102 cm í grálökkuðum trélista. Tækni: Grafít og akrýl á striga. "Myndlist Arthurs Ragnarssonar þekkist augljóslega á línuteikningunni í forgrunni. Arthur hefur þróað með sér aðferð að myndlistinni sem gerir verk hans frábrugðin flest öllu sem sést...
350.000 kr
Áð á Uxahryggjum
Stærð: 100x100 cm. 102x102 cm í grálökkuðum trélista. Tækni: Grafít og akrýl á striga. "Myndlist Arthurs Ragnarssonar þekkist augljóslega á línuteikningunni í forgrunni. Arthur hefur þróað með sér aðferð að myndlistinni sem gerir verk hans frábrugðin flest öllu sem sést...
350.000 kr
Draumur völvunnar
Stærð: 140x140 cm. 142x142 cm í grálökkuðum trélista. Tækni: Grafít og akrýl á striga. "Myndlist Arthurs Ragnarssonar þekkist augljóslega á línuteikningunni í forgrunni. Arthur hefur þróað með sér aðferð að myndlistinni sem gerir verk hans frábrugðin flest öllu sem sést...
400.000 kr