VOR Í BLÓMA
Stærð: 23,3x34 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Arnheiður Sigurðardóttir
Arnheiður Sigurðardóttir er fædd á Akranesi 1962 en var búsett í Reykjavík alla sína barnæsku. Hennar fyrsti myndlistarkennari var listmálarinn og lagahöfundurinn Sigfús Halldórsson heitinn sem hvatti hana til að leggja fyrir sig myndlist. Samhliða því sótti hún námskeið hjá Myndlistaskóla Reykjavíkur. Hún útskrifaðist frá listasviði Fjölbrautarskólans í Breiðholti árið 1983 og hafði þá kynnt sér hinar ýmsu form listar s.s. skúlptúr, textíl, málun, smíði og teikningu.
Arnheiður hefur lengi notið sín út í náttúrunni og tekið mikið af ljósmyndum en aldrei var blýanturinn langt undann og þangað stefndi hugurinn. Það urðu straumhvörf í lífi Arnheiðar og náttúruunnandinn var meira. . . Lesa meira