Tin Crown (Skull)
Stærð: 42x29,7 cm.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
Verkið afhendist í ramma.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli
Staðsetning listaverks
1. Ef sækja á verk er gott að vita staðsetningu listamanns. Staðsetning listamanns kemur fram undir heiti verks hér fyrir ofan.
2. Setja í körfu
Fyrst þarf að bæta verki í körfu. Í körfunni þarf að haka í og samþykkja skilmála áður en gengið er frá kaupum. Áður en haldið er áfram í afhendingarmáta þarf að fylla inn upplýsingar um viðtakanda.
3. Afhendingarmáti
Í boði er að sækja verkið á vinnustofu listamanns eða að fá verkið sent heim. Ef valið er að sækja hefur listamaður samband og gefur upp nákvæma staðsetningu á vinnustofu.
4. Greiðsluleiðir
Greiðslu getur þú innt af hendi á ýmsa vegu: Kredit- og debetkort, millifærsla í banka, reiðufé eða Netgíró, Aur, Pei til þess að borga/dreifa/fresta greiðslum.
5. Afhending á verki
Þegar greiðsla hefur borist fær listamaður upplýsingar um kaupin. Listamaður hefur samband við kaupanda, við fyrsta tækifæri, og undirbýr verkið fyrir afhendingu.
6. Afhendingartími
Við leggjum metnað í afhendingartíma og því hafa listamenn oftar en ekki samband samdægurs til þess að afhenda verk.
Sjá skilmála fyrir ýtarlegri upplýsingar.

Ágúst Bjarklind
Ágúst Bjarklind (f. 1978) er íslenskur teiknari og málari. Hann er fæddur og uppalinn í Reykjavík en flutti til Danmerkur og hóf þar nám árið 2003 í myndskreytingu (Illustration) ásamt margmiðlun (Multimedia).
Hann bjó og starfaði í Kaupmannahöfn við teikningu, grafík og myndskreytingu en flutti svo aftur til Reykjavíkur 2018.
"Gústi" hefur aðallega gert stafræna myndlist (Digital painting) en notast einnig við hefðbundnar aðferðir svo sem Akrýl, vatnsliti og blek og blandar þeim jafnvel öllum saman.
"Mér finnst í rauninni aðferðin ekki skipta öllu máli heldur hvað þú nærð að skapa út frá því sem. . . Lesa meira