Sólarlag við Suðurströnd
Stærð: 46x58 cm.
72x80 cm í gylltum ramma með kartoni og gleri.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. pappír.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli
Staðsetning listaverks
1. Ef sækja á verk er gott að vita staðsetningu listamanns. Staðsetning listamanns kemur fram undir heiti verks hér fyrir ofan.
2. Setja í körfu
Fyrst þarf að bæta verki í körfu. Í körfunni þarf að haka í og samþykkja skilmála áður en gengið er frá kaupum. Áður en haldið er áfram í afhendingarmáta þarf að fylla inn upplýsingar um viðtakanda.
3. Afhendingarmáti
Í boði er að sækja verkið á vinnustofu listamanns eða að fá verkið sent heim. Ef valið er að sækja hefur listamaður samband og gefur upp nákvæma staðsetningu á vinnustofu.
4. Greiðsluleiðir
Greiðslu getur þú innt af hendi á ýmsa vegu: Kredit- og debetkort, millifærsla í banka, reiðufé eða Netgíró, Aur, Pei til þess að borga/dreifa/fresta greiðslum.
5. Afhending á verki
Þegar greiðsla hefur borist fær listamaður upplýsingar um kaupin. Listamaður hefur samband við kaupanda, við fyrsta tækifæri, og undirbýr verkið fyrir afhendingu.
6. Afhendingartími
Við leggjum metnað í afhendingartíma og því hafa listamenn oftar en ekki samband samdægurs til þess að afhenda verk.
Sjá skilmála fyrir ýtarlegri upplýsingar.

Guðmundur Karl Ásbjörnsson
Guðmundur Karl Ásbjörnsson (f. 1938) fór til Ítalíu árið 1960 þar sem hann var í fjögur ár í námi við Ríkislistaháskólann í Flórens og útskrifaðist hann þaðan með hæstu einkunn. Þar á eftir fór hann til Spánar og lærði málverkaviðgerð og vann síðan við málverkaviðgerð í listaskólanum í Barcelona. Hann varð gerður að meðlim Konungslegu listaakademíunnar á Spáni eftir að hafa dvalið þar í nokkur ár. Eftir dvöl sína á Spáni var Guðmundur iðinn við málun og sýningarhald bæði hérlendis sem og í Þýskalandi.
Guðmundur málar með olíu, akrýl, tempera og vatnslitum og einkennast flest hans. . . Lesa meira