Óveður
Stærð: 100x120 cm.
Tækni: Olía á striga.
Þetta verk er staðsett erlendis og tekur 7-10 daga að koma til landsins.
Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði.
Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta verk í heimamátun eða skoðun.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Sigrún S. Jónsdóttir (S.Rún)
Sigrún, eða S.Rún, fæddist og ólst upp í Kópavogi en fluttist til Noregs með fjölskyldu sinni árið 2009 og hefur búið þar síðan. Hún stundaði myndlistarnám í Myndlistarskóla Kópavogs hjá Bjarna Sigurbjörnssyni áður en hún flutti erlendis. Sigrún hefur haft vinnustofu í Vestfossen síðustu 6 ár ásamt 8 öðrum listamönnum og haldið margar samsýningar með þeim ásamt því að hafa haldið nokkrar einkasýningar. Hún hefur haft 2 einkasýningar (2015 og 2019) til minningar um eiginmann sinn.
Sigrún vinnur sínar myndir mest með olíu og vatnslitum og fær sinn innblástur frá íslenskri náttúru.
Lesa meira