Öldungurinn
Stærð: 90x90 cm.
Tækni: Olía á striga.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Júlíus Hafsteinn
Júlíus Hafsteinn er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Frá barnsaldri hefur hann verið mikið náttúrubarn og hefur ávallt sótt innblástur sinn víða, þar á meðal í íslenska náttúru, mannkynssöguna, kvikmyndir og listaverk 19. aldar málarameistara.
Júlíus er menntaður í kvikmyndagerð og hefur komið víða við á hinum ýmsu sviðum listarinnar. Þar má nefna tónlist, ljósmyndun, húsgagnasmíði og skúlptúr. En málaralistin hefur gripið Júlíus meira en nokkuð annað listform, og þar hafa landslag, dýralíf og portrett orðið hans helstu áherslur. Hann vinnur aðallega í olíu, en á þó talsvert af akrýl verkum að baki. Með málverkum sínum, reynir Júlíus að fanga. . . Lesa meira
