Loðmundur
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Akrýl og paste á striga.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Hafdís Houmøller Einarsdóttir
Hafdís Houmøller Einarsdóttir er ljósmyndari og listakona. Hún útskrifaðist með BA gráðu í tískuljósmyndun frá Leeds Arts University árið 2021, en hefur einbeitt sér meira að myndlist upp á síðkastið. Hafdís segist ekki falla undir eina tegund listar eða stefnu en að litir og gleði tengja list hennar, hvort sem það er myndlist eða ljósmyndun.
Myndlistaferill hennar byrjaði árið 2022 þegar Hafdís þurfti að fjárafla aðgerð og henni tókst það með fjallaseríunni sinni sem varð mjög vinsæl og hún er ennþá að bæta í þá seríu. Fjöllin sem hún málar eru mjög raunveruleg með litríka bakgrunni, en þau eru máluð. . . Lesa meira