Fagradalsfákur
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Olía á striga.
Eldhesturinn býr sig undir að vaða hraunstreymið í átt að gýgnum undir Fagradalsfjalli.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Hafþór H. Helgason
Hafþór Helgi Helgason er þriggja barna faðir og býr í Reykjavík. Hann ólst upp í Vogahverfinu, fór í Vogaskóla og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund. Alla tíð hefur hann verið með þessa þörf fyrir að skapa. Þegar Hafþór var yngri framleiddi hann teiknimyndasögur í massavís en í dag finnst honum skemmtilegast að mála.
Eftir menntaskóla hafði hann löngun til að mennta sig meira í listum og tók listaáfanga í kvöldskóla FB. Síðan stundaði hann eins árs fornám við Myndlistaskólann í Reykjavík í undirbúnings námi í listum. Áhugi hans á því að segja sögur í gegnum listir leiddi hann til. . . Lesa meira