Blá
Stærð: 80x80 cm.
82x82 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía og akrýl á striga.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Guðrún Ósk Stefánsdóttir
Guðrún Ósk Stefánsdóttir fæddist í Hafnarfirði árið 1965 og bjó þar fram til níu ára aldurs. Þá flutti hún til Akureyrar, þar sem hún hefur búið síðan, að undanskildum þremur árum sem hún dvaldi í Svíþjóð. Guðrún hefur frá unga aldri haft mikinn áhuga á myndlist og sótt fjölmörg námskeið á því sviði. Hún stundaði myndlistarnám við Myndlistaskólann á Akureyri og tók einnig tveggja ára nám hjá fjöllistamanninum Erni Inga.
Á ferlinum hefur hún unnið með ýmis efni, þar á meðal vatnsliti og pastelkrítar, en á undanförnum árum hefur hún einkum notað olíu- og akrýlmálningu, auk penna. Listaverk hennar eru. . . Lesa meira