Árstíðir
Stærð: 100x100 cm.
Tækni: Olía á striga.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Gerður Hannesdóttir
Gerður Hannesdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík (1954), þar sem hún býr nú og er með vinnustofu í Kópavogi.
Gerður hefur einnig málað mikið í Biskupstungum, þar sem hún dvelur oft. Þangað sækir hún sér innblástur, fjöllin og víðáttan fanga hugann og leikur að litum höfðar sterkt til hennar. Hún málar nær eingöngu með olíu á striga.
Gerður hóf myndlistarnám fyrir allmörgum árum, en lengst af starfaði hún sem framhaldsskólakennari. Hún hefur sótt fjölmörg námskeið, m.a. hjá Myndlistaskóla Reykjavíkur, Myndlistarskóla Kópavogs, ásamt Master Class námskeiði hjá Bjarna Sigurbjörnssyni. Einnig hefur hún sótt. . . Lesa meira