Hvað er apollo art?

Fyrsti & eini stafræni vettvangurinn fyrir íslenska myndlist

Við erum hér fyrir þig

Við lítum ekki einungis á okkur sem vettvang fyrir listamenn, heldur markaðsvél. Vél sem aðstoðar þig við að selja þína ímynd og þín verk, bæði á Íslandi og erlendis.

Þjónusta

Listamenn fá aðgang að samskiptaforriti. Þar færð þú fullt aðgengi að teyminu okkar sem eru þar til að þjónusta þig eins vel og hægt er. Þar getur þú hlaðið inn myndum og upplýsingum um þig og þín verk. Við tökum þær upplýsingar og bætum þeim inn á vefinn.

Af hverju apollo art?

Þótt við séum með frábært fólk með okkur í liði s.s. vefhönnuði, grafíska hönnuði og markaðssnillinga, þá ætti það ekki að vera ástæðan fyrir því að velja okkur. Ástæðan ætti að vera tengd okkar drifkrafti og metnaði á þér sem listamanni, okkar framtíðarsýn og þjónustu. Apollo art er vettvangur sem kemur þér á framfæri.
Við notum vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun þína á síðunni. Með því að halda áfram að vafra um síðuna samþykkir þú skilmála okkar um notkun á vefkökum
You have successfully subscribed!