Draumur um upprisu
Stærð: 41x31 cm.
52x42 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
"Þessi draumkennda vera er blanda af páfugli, fönix, dreka og risaeðlu. Hún táknar fyrir listakonu ástandið þegar sköpunarkrafturinn vaknar og krefst athygli."
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Nína Ivanova (NinaIF)
Nína býr og vinnur á Ísafirði sem sjálfstæð myndlistarkona. Hún er fædd í Moskvu, Rússlandi.
Mörg listaverk Nínu eru eins og stórt mósaík úr litum, formum og pælingum. Litlar einingar mynda eina heild með hreyfingum sem minna á vind, rennandi vatn eða eld, allt þetta sem flýtur. Stundum birtast þar á milli forvitnileg og forvitin andlit.
Nína vinnur við hugmyndalist, innsetningar, listhluti, veggmyndir, hönnun á mörgum sviðum, myndskreytingar í bókum og vatnslitamyndir.
Frá 1989 hefur Nína tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið um 10 einkasýningar í Moskvu, Amsterdam, Hannover, Berlín,. . . Lesa meira