Náttúra 13
Stærð: 70x100 cm með hvítum kanti.
Tækni: Giclée listaverkaprent.
Upplag: 32 eintök.
Listaverkaeftirprent af upprunarlegu verki listamanns. Gefið út í 32 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath. verkið afhendist án ramma.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Dorota Golinska
Síðan 1998 hefur Dorota tekið þátt í fjölda listaverkefnum, hvort sem það var í tísku, ljósmyndun eða list.
Árið 2020 yfirgaf Dorota Pólland, settist að á Íslandi, þar sem hún býr nú og málar.
Íslensk náttúra veitir henni innblástur í verkum sínum.
"Náttúran og mannslíkaminn heilla mig og hafa mikil áhrif á verk mín."
Í seinni tíð hefur hún einbeitt sér meira að abstrakt. Verk hennar er að finna á mörgum einkaheimilum á Íslandi en einnig í Þýskalandi, Hollandi, Úkraínu og Póllandi. Dorota hefur tekið þátt í mörgum sýningum, bæði einka- og hópsýningum.