Vesturfarinn
Stærð: 70x13x11 cm.
Tækni: Skúlptúr - Amerískur Elm viður, kopar, eir og byssukúla.
Upplag
Lesa meira.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.
Jóhann Maríusson
Jóhann Maríusson er fæddur í Keflavik, árið 1958. Jóhann var og er mikið náttúru barn. Handavinnu kennari Jóhanns var Erlingur Jónsson, bæjarlistamaður sem kenndi honum mörg handtökin við notkun á hand verkfærum sem kom sér vel fyrir hann seinna í lífinu. Jóhann byrjaði að skapa list þegar hann dvaldi við nám í Bandaríkjunum frá 1990 til 1997. Þar kynntist hann höggmyndara að nafni Ralf Hurst, sem hafði m.a. kennt við háskólann Florida State University, sem hafði mótandi áhrif á Jóhann sem listamann.
Jóhann hefur unnið í ýmsum efnum en notast nú aðallega við tré og stein. Jóhann er meðlimur í. . . Lesa meira